„Birkir Bjarnason“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
(uppfæri)
Ekkert breytingarágrip
|þjálfaraár=
|þjálfað lið=
|mfuppfært=júníokt. 2018
|lluppfært= júníokt. 2018
}}
'''Birkir Bjarnason''' (fæddur [[27. maí]] [[1988]] á [[Akureyri]]) er [[Ísland|íslenskur]] [[Knattspyrna|knattspyrnumaður]] sem spilar fyrir [[Aston Villa]] á Englandi og [[Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu]]. Hann byrjaði fótboltaferil sinn hjá varaliði [[Noregur|norska]] liðsins [[Figgjo]]. Síðar fór hann til meðal annars Viking í Noregi, Pescara og Sampdoria á Ítalíu og Basel í Sviss. Birkir var valinn í hóp íslenska karlalandsliðsins fyrir EM 2016, spilaði 6 leiki og skoraði 2 mörk. Hann var einnig valinn fyrir HM 2018.