„Nadia Murad“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 22:
Murad birti sjálfsævisögu sína, ''The Last Girl: My Story of Captivity, and My Fight Against the Islamic State'', þann 7. nóvember 2017.
 
Murad hlaut [[friðarverðlaun Nóbels]] ásamt [[Denis Mukwege]] árið 2018. Hún hefur talað fyrir því að vígamenn íslamska ríkisins verði dregnir fyrir dóm og ákærðir gegnfyrir kynferðisbrot og aðra glæpi gegn Jasídum. Hún telur réttlæti ekki felast í því að þeir verði drepnir á vígvellinum eða aðeins sakfelldir fyrir hryðjuverk.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/10/09/vigamenn_verdi_dregnir_fyrir_dom/|titill=Vill að víga­menn verði dregn­ir fyr­ir dóm|útgefandi=mbl.is|ár=2018|mánuður=9. október|mánuðurskoðað=10. október|árskoðað=2018}}</ref>
 
==Einkalíf==