„Skjálfandafljót“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Hornstrandir1 (spjall | framlög)
mynd
Hornstrandir1 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Skjálfandafljót.jpg|thumb|Skjálfandafljót nálægt ósum þess. Í bakgrunni má sjá Aðaldalshraun og Skjálfanda.]]'''Skjálfandafljót''' er jökulfljót sem á upptök sín í [[Vonarskarð|Vonarskarði]] sem er á milli [[Vatnajökull|Vatnajökuls]] og [[Tungnafellsjökull|Tungnafellsjökuls]] og fellur til sjávar í [[Skjálfandi|Skjálfanda]].
[[Mynd:2008-05-18 16-54-34 Goðafoss; Iceland; Norðurland eystra; Þjóðvegur.jpg|thumb|Við Goðafoss]]
'''Skjálfandafljót''' er jökulfljót sem á upptök sín í [[Vonarskarð|Vonarskarði]] sem er á milli [[Vatnajökull|Vatnajökuls]] og [[Tungnafellsjökull|Tungnafellsjökuls]] og fellur til sjávar í [[Skjálfandi|Skjálfanda]]. Fljótið er um 180 kílómetra langt og er það því fjórða lengsta vatnsfall á [[Ísland|Íslandi]]. Vatnið í fljótinu er ekki eingöngu jökulvatn. Ýmsar drag- og lindár blandast því á leið þess til sjávar. Þetta gerir það að verkum að fiskur gengur upp í fljótið og er stunduð silungs- og [[laxveiði]] í fljótinu og þverám þess.
 
Fljótið er um 180 kílómetra langt og er það því fjórða lengsta vatnsfall á [[Ísland|Íslandi]]. Vatnið í fljótinu er ekki eingöngu jökulvatn. Ýmsar drag- og lindár blandast því á leið þess til sjávar. Þetta gerir það að verkum að fiskur gengur upp í fljótið og er stunduð silungs- og [[laxveiði]] í fljótinu og þverám þess.
 
== Farvegur fljótsins ==