„Grasker“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Zjac (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Merki: Sýnileg breyting Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Choken1 (spjall | framlög)
m Laga stafsetningarvillur og fjarlægði enskuslettu.
Lína 1:
[[Image:Pumpkins.jpg|thumb|Nokkur stór grasker]]
[[Image:PumpkinPiePiece.JPG|thumb|Sneið af graskerspæigraskersböku]]
[[Image:pumpkin_flower.jpg|thumb|Blóm graskers.]]
'''Grasker''' er [[ávöxtur]] af ættkvíslinni ''[[Cucurbita]]'' og graskersætt af tegundunum ''[[Cucurbita pepo]]'' eða ''[[Cucurbita mixta]]''. Grasker hafa vanalega þykkt appelsínugult eða gult hýði og eru ræktuð til matar og til skrauts og skemmtunar. Bökur úr graskgerjumgraskerjum er hefðbundinn hluti af hinni bandarísku [[þakkargjörðarhátíð]] og útskorin grasker eru algengt skraut á [[hrekkjavaka|hrekkjavöku]].
 
Elstu menjar um graskersfræ fundust í [[Mexíkó]] og eru frá 7000 og 5500 fyrir Krist. Grasker vega um 450 kg en eru oft 4-8 kg. Grasker eru tvíkynja og eru kven- og karlblóm á sömu jurt.
 
Grasker eru ræktuð víða bæði sem skepnufóður og til skrauts og sölu. Ræktun þeirra hefst í byrjun júlí og þarf jarðvegshiti þá á þriggja þumlunga dýpi (7.72 sm) að vera minnst 15.5 °C og jarðvegur þarf að vera rakadrægur. Grasker eru harðgerðar jurtir en uppskera getur þó brugðist vegna þurrka eða kulda eða vegna sandjarðvegs sem heldur illa raka. Stærstu grasker eru af tegundinni ''Cucurbita maxima''. Skelin, fræ, lauf og blóm graskers eru æt.
 
[[Mynd:One-pie pumpkin.jpg|left|thumb|140px|Dós með graskerastöppu.]]
Lína 15:
 
[[Mynd:CompetitivePumpkins.jpg|thumb|Keppt um stærsta graskerið]]
Ræktendur graskerja keppa oft um stærststærsta og þyngsta graskerið og haldnar eru hátíðir í kringum slíkarslík keppnirkeppni. Grasker eru þekkt minni í ævintýrum og þjóðsögum, þau er oft tengt nornum í kringum hrekkjavöku. Í sögunni af [[Öskubuska|Öskubusku]] breytir álfkona graskeri í vagn en á miðnætti verður hann aftur að graskeri.
 
== Tenglar ==