„Tvídægra“: Munur á milli breytinga

m
mynd
Ekkert breytingarágrip
m (mynd)
 
[[Mynd:2005-05-25 13 04 18 Iceland-Staður.JPG|thumb|Séð yfir Tvídægru]]
'''Tvídægra''' er [[heiði|heiðaflæmi]] á milli norðanverðs [[Borgarfjörður|Borgarfjarðarhéraðs]] og [[Vestur-Húnavatnssýsla|Vestur-Húnavatnssýslu]]. [[Arnarvatnsheiði]] liggur öðrum megin við hana, [[Holtavörðuheiði]] hinum megin. Heiðin er fremur flöt og víða votlend og illfær, mikið um tjarnir og vötn en lágar hæðir og holt á milli. Margar ár og lækir renna frá vötnunum á heiðinni og í flestum þerira er einhver [[silungur|silungsveiði]].
 
390

breytingar