„Vopnafjörður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Mannfjöldi eftir byggðakjörnum: Gallup
Hornstrandir1 (spjall | framlög)
mynd
Lína 1:
{{hnit |65|45|23|N|14|49|35|W}}
[[Mynd:Vopnafjardarhreppur map.png|thumb|right]]
[[Mynd:Vopnafjörður.jpg|thumb|Vopnafjörður]]
{{CommonsCat}}
'''Vopnafjörður''' er allbreiður [[flói]] á norðausturströnd Íslands, næst fyrir norðan [[Héraðsflói|Héraðsflóa]], á milli Digraness og Kollumúla. Fyrir miðjum firði er langur og mjór tangi, [[Kolbeinstangi]] (Tangi), þar sem [[Vopnafjörður (þéttbýli)|Vopnafjarðarbær]] stendur en norðan tangans eru [[Nýpsfjörður]] og inn af honum Nýpslón. 528 íbúar voru á Vopnafirði árið 2015 en tæplega 700 manns búa í sveitarfélaginu [[Vopnafjarðarhreppur|Vopnafjarðarhreppi]].