Munur á milli breytinga „Alda, félag um sjálfbærni og lýðræði“

Tenglar settir inn
m (Lagaði setningu)
(Tenglar settir inn)
Alda, félag um sjálfbærni og lýðræði, eru félagasamtök sem voru stofnuð til að móta hugmyndir um hvernig megi koma á alvöru [[lýðræði]] og [[sjálfbærni]], en á sama tíma auka [[lífsgæði]] fólks. Kjarnahugmyndir félagsins snúast um styttingu vinnutíma<ref>https://alda.is/stytting-vinnutimans/</ref>, valddreifingu og auknum áhrifum almennings í samfélaginu og vinnunni<ref>https://alda.is/lydraedi/</ref>, ásamt innleiðingu ferla til að fara betur með auðlindir jarðar. Alda er ekki stjórnmálaflokkur og hefur ekki beina þátttöku í stjórnmálum á stefnuskrá sinni.<ref>https://alda.is/um-oldu/</ref>
 
Alda var formlega stofnuð [[20. nóvember]] [[2010]] á opnum stofnfundi í [[Hugmyndahúsi háskólanna]].<ref>https://lydraedi.wordpress.com/2010/11/21/stofnfundurinn/</ref> Félagið hét í fyrstu Lýðræðisfélagið Alda en nafninu var breytt árið [[2011]].
 
Alda er skráð sem félagasamtök og er ekki rekin í hagnaðarskyni.<ref>https://www.rsk.is/fyrirtaekjaskra/leit/kennitala/4306131380</ref>
 
==Markmið félagsins==
Þessar staðreyndir urðu til þess að fólk tók sig saman og stofnaði Öldu.
 
Félagið var gagngert stofnað til að vinna að því að opna samfélagsumræðuna fyrir nýjum hugmyndum, svo sem um opið [[lýðræði]], [[valddreifing|valddreifingu]] og sjálfbærni.<ref>https://lydraedi.wordpress.com/lydraedi_sjalfbaerni/</ref>
 
Alda hefur byggt starf sitt á málefnahópum sem einblína á ákveðin svið mannlífsins. Alda hefur meðal annars starfrækt málefnahópa um [[sjálfbært hagkerfi]], [[lýðræðislegt hagkerfi]], [[lýðræði á sviði hins opinbera]] og um [[Stjórnlagaþing á Íslandi 2011|stjórnlagaþingið 2011]].<ref>https://lydraedi.wordpress.com/malefnahopar/</ref> Starf hugmyndahópanna byggði á hugmyndum þar sem meðal annars var leitað í hugmyndir [[Tim Jackson]], [[David Boyle]], [[Andrew Simms]], [[Archon Fung]] og [[David Schweickart]] um lýðræðislegt hagkerfi (Democratic economy), nýja hagfræði (New Economics) og lýðræði á sviði hins opinbera (Democracy in the public sector).
 
== Stefna ==
3.119

breytingar