Munur á milli breytinga „Alda, félag um sjálfbærni og lýðræði“

m
Lagaði setningu
m (Svolítið meira um stefnu félagsins)
m (Lagaði setningu)
Alda, félag um sjálfbærni og lýðræði, eru félagasamtök sem voru stofnuð til að móta hugmyndir um hvernig megi koma á alvöru [[lýðræði]] og [[sjálfbærni]], en á sama tíma auka [[lífsgæði]] fólks. Kjarnahugmyndir félagsins snúast um styttingu vinnutíma, valddreifingu og auknum áhrifum almennings í samfélaginu og vinnunni, ásamt innleiðingu endurnýtanlegraferla auðlindatil að fara betur með auðlindir jarðar. Alda er ekki stjórnmálaflokkur og hefur ekki beina þátttöku í stjórnmálum á stefnuskrá sinni.
 
Alda var formlega stofnuð [[20. nóvember]] [[2010]] á opnum stofnfundi í [[Hugmyndahúsi háskólanna]]. Félagið hét í fyrstu Lýðræðisfélagið Alda en nafninu var breytt árið [[2011]].
3.119

breytingar