„Suðurhafsljósáta“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Raboslav (spjall | framlög)
m Tengi orð inn á aðrar síður og lagaði stafsetningar
Hreidarthor (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 19:
}}
 
'''Suðurhafsljósáta''' ([[fræðiheiti]]: ''Euphausia superba''), er krabbadýr sem heldur sig í stórum [[Fiskitorfa|torfum]] og lifir aðallega á [[Jurtasvif|plöntusvifi]]<ref name=":0">Hamner, W. M., Hamner, P. P., Strand, S. W. og Gilmer, R. W. (1983). Behavior of antarctic krill, euphausia superba: Chemoreception, feeding, schooling, and molting. ''Science, 220''(4595), 433-435. doi:10.1126/science.220.4595.433</ref> í efstu lögum sjávar. Hún finnst á suðurhveli jarðar milli 50°S og 60°S <ref name=":1">Brinton, E., Ohman, M., Townsend, A., Knight, M. og Bridgeman, A. (2000). Euphausia superba. Í ''Euphausiids of the world ocean''. Sótt af 27. september 2018 af <nowiki>http://species-identification.org/species.php?species_group=euphausiids&menuentry=soorten&id=43&tab=beschrijving</nowiki> </ref>. Hún verður um 42-65 mm. að lengd og um 2 g. að þyngd<ref name=":2">Nicol, S. og Endo, Y. (1997). ''Krill fisheries of the world''. (Techical paper nr. 367). Rome: Food and Agriculture Organization of the United Nations. </ref>. Hún er stærsta og fjölmennastaalgengasta [[Ljósáta|ljósátu]] tegundin<ref name=":1" />, og einngjafnvel er talið að hún sé fjölmennastaalgengasta dýrategund í heimi.<ref>Commission for the Conservation of Antarctic Marine Living Resources. (2015). Krill – biology, ecology and fishing. Sótt 29. september 2018 af <nowiki>https://www.ccamlr.org/en/fisheries/krill-%E2%80%93-biology-ecology-and-fishing</nowiki></ref> Hún er mikilvæg [[fæða]] fyrir mörg dýr, t.a.m. [[Skíðishvalir|skíðishvali]], [[Selaættkvísl|seli]], [[mörgæsir]] og [[Fugl|fugla]]<ref name=":1" />. 
 
= Heimkynni =
Suðurhafsljósátuna má finna á [[Suðurhvel|suðurhveli]] jarðar, alls staðar í kringum [[Suðurskautið|suðurskautið.]] Mest finnst af henni sunnan [[Atlantshaf]]<nowiki/>s nálægt [[Suðurskautsskaga]].<ref name=":3">Kawaguchi, S. og Nicol, S. (2015). Euphausia superba. The IUCN Red List of Threatened Species. dx.doi.org/10.2305/IUCN.UK.2015-2.RLTS.T64239743A64239951.en</ref> FlestarEldri rannsóknir í gegnum tíðina hafa bent á að hún sé mest í efstu lögum sjávar en nýlegri rannsóknarleiðangrar hafa fundið suðurhafsljósátu á 2.000 metra dýpi.<ref name=":4">Castro, P. og Huber, M. E. (2016). ''Marine biology'' (10. útgáfa) [pdf]. New York, NY: McGraw-Hill Education.</ref>
 
 
= Fæða =
Aðal uppspretta [[Fæða|fæðisfæðu]] í hafinu er [[Jurtasvif|plöntusvif.]] Á nóttunni, þegar afræningjar sjá hana ekki, fer húnljósátan upp í yfirborðið til þess að éta plöntusvifið.<ref name=":5">ABC Science. (2015, 24. mars). ''The secret life of krill.'' [myndskeið]. Sótt 28. september 2018 af <nowiki>https://www.youtube.com/watch?v=J7SU_4Orym4</nowiki>    </ref> Talið er að hún éti 10-59% af daglegri plöntusvifs framleiðslu plöntusvifs.<ref name=":6">Jennings, S., Kaiser, M. J. og Reynolds, J., D. (2001). ''Marine Fisheries Ecology.'' Malden, MA: Blackwell Publishing.</ref> Þegar birtir til færir hún sig neðar í sjóinn. Einnig hefur hún fundist á 2.000 metra dýpi að éta járnríkan lífrænan úrgang og aðrar krabbaflær.<ref name=":4" />
 
Þegar hún étur, þá myndar hún einskonar körfu með fótunum sínum sem hún notar til að veiða sér til matar.<ref name=":0" /> Hún síar því ekki sjóinn stöðugt í leit að fæði eins og mörgmargt önnurannað [[dýrasvif]].
 
= Vöxtur og lífssaga =