„Albert 2. Belgíukonungur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Albert II of Belgium.jpg|thumb|right|Albert 2. árið 2010.]]
'''Albert II''' ''(Albert Félix Humbert Théodore Chrétien Eugéne Marie)'' (f. [[6. júní]] [[1934]]) var konungur [[Belgía|Belgíu]] frá [[9. ágúst]] [[1993]] til [[21. júlí]] [[2013]]. Hann er yngri sonur [[Leópold III Belgíukonungur|Leópolds III konungs]] og [[Ástríður Belgíudrottning|Ástríðar]] prinsessu af [[Svíþjóð]]. Hann tók við konungsveldinu af bróður sínum [[Baldvin Belgíukonungur|Baldvin]] sem lést árið 1993 og hélt þeirri stöðu fram að uppsögn hans 21. júlí 2013.
 
[[Mynd:George_and_Laura_Bush%2C_King_Albert_II_and_Queen_Paola_of_Belgium.jpg|thumb|right|200px|Albert 2. og Paola drottning ásamt George og Laura Bush]]
== Fjölskyldulíf ==
Þann [[2. júlí]] [[1959]] giftist Albert ítalskri konu að nafni Dona Paola Ruffo di Calabria, sem hefur síðan 1993 verið þekkt sem [[Pála Belgíudrotting]]. Börn þeirra eru: