Munur á milli breytinga „Húðflúr“

Bull.
(Bull.)
Merki: Afturkalla
 
'''Húðflúr''' er varanleg [[teikning]] sem er gerð með því að setja [[litarefni]] undir [[húð]]ina á [[manneskja|manneskju]] eða [[dýr]]i. Húðflúr er nokkurs konar [[líkamsbreyting]] sem er á manneskju talið [[líkamsskreyting]] en á dýri er notað til staðfestingar og þá kallað [[brennimark]]. Í daglegu tali er oft átt við húðflúr sem ''tattú'' eða sjaldnar ''tattóvering'' (sbr. [[danska|dönsku]]: ''tatovering''), þessi orð eiga rætur að rekja til [[enska|ensku]] ''tattoo'' sem er upphaflega komið úr [[tahítíska|tahítísku]] ''tatu'' eða ''tatau'' sem þýðir „að merkja eða teikna“.
 
Félagsfræðilegar athuganir hafa um margt staðfest ýmsar staðalýmindir sem fólk með húðflúr hefur svo sem að þeir sem bera tattú séu líklegri til að vera ofbeldishneigðir, ástunda áhættuhegðun, neita fíkniefna, reykja meira, eiga marga bólfélaga, eiga við geðræn vandamál og lægri menntun.
 
== ytri tenglar ==
Óskráður notandi