„Skyrbjúgur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Míteró (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Míteró (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Skyrbjúgur''' var lengi algengur hörgulsjúkdómur hjá [[sjómaður|sjómönnum]] og öðrum sem ferðuðust við erfiðar aðstæður. Þetta var mikið vandamál fyrir alla sem stunduðu lengri siglingar, eins og til dæmis breski flotinn gerði. Að undirlagi breska hersins hófust kerfisbundnar rannsóknir á orsök skyrbjúgs árið [[1747]]. Uppgötvaðist þá að regluleg neysla safa úr [[sítrusætt|sítrusávöxtum]] læknaði sjúkdóminn og kom í veg fyrir að hann brytist út. Smám saman komusteinangruðu vísindamenn efnið þvísem skipti þaðmáli, varaskorbísíru eða [[C-vítamín]]i sem kom í veg fyrir skyrbjúg.
 
Um [[1907]] var orðið ljóst að flest [[spendýr]] framleiða C-vítamín, þó ekki menn og aðrir [[prímati|prímatar]] (munu þeir hafa misst niður eiginleikann til að framleiða C-vítamín þegar þeir dvöldu í C-vítamínríku umhverfi um nokkurra milljóna ára skeið á þróunarsögu sinni). Árið [[1928]] uppgötvuðu menn efnasamsetningu þess og var þar með hægt að framleiða C-vítamíns.