„Cristiano Ronaldo“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
laga sma
m Tók aftur breytingar 178.19.59.130 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Berserkur
Merki: Afturköllun
Lína 1:
{{Knattspyrnumaður
'''Cristiano Ronaldo''' (fullt nafn jónas '''Ronaldo dos Santos Aveiro''', fæddur [[1. janúar|5. febrúar]] [[1985]]) er [[portúgal]]skur [[Knattspyrna|knattspyrnumaður]] já ítalska liðinu [[Juventus]]. Hann spilar sem framliggjandi miðjumaður og vinstri kantmaður.
|nafn= Cristiano Ronaldo
|mynd= [[Mynd:Cristiano_Ronaldo_2018.jpg|200px]]
|fullt nafn= Cristiano Ronaldo dos Santos Aveiro
|fæðingardagur= {{fæðingardagur og aldur|1985|2|5}}
|fæðingarbær= [[Funchal]], [[Madeira]]
|fæðingarland= [[Portúgal]]
|dánardagur=
|dánarbær=
|dánarland=
|hæð= 1,86 m
|staða= framherji/kantmadur
|núverandi lið= [[Juventus]]
|númer= 7
|ár í yngri flokkum= 1993–1995<br />1995–1997<br />1997–2001
|yngriflokkalið= [[C.F. Andorinha|CF Andorinha]]<br />[[C.D. Nacional|CD Nacional]]<br />[[Sporting Clube de Portugal|Sporting CP]]
|ár= 2001–2003<br />2003–2009<br />2009–2018<br>2018-
|lið= [[Sporting Clube de Portugal|Sporting CP]]<br />[[Manchester United F.C.|Manchester United]]<br />[[Real Madrid]]<br>[[Juventus]]
|leikir (mörk)= 25 (5)<br />196 (84)<br />292 (311)<br>5 (3)<br>
|landsliðsár= 2002–2003<br />2003–
|landslið= [[U21-landslið Portúgals karla í knattspyrnu|Portúgal U-21]]<br />[[Karlalandslið Portúgals í knattspyrnu|Portúgal]]
|landsliðsleikir (mörk)= 2 (1)<br /> 154 (85)
|mfuppfært= 23. sept 2018
|lluppfært= 10. júlí 2018
}}
[[Mynd:Cristiano Ronaldo and Lionel Messi - Portugal vs Argentina, 9th February 2011.jpg|thumb|Ronaldo og [[Lionel Messi]]. Portúgal á móti Argentínu.]]
'''Cristiano Ronaldo''' (fullt nafn jónas '''Cristiano Ronaldo dos Santos Aveiro''', fæddur [[1. janúar|5. febrúar]] [[1985]]) er [[portúgal]]skur [[Knattspyrna|knattspyrnumaður]] já ítalska liðinu [[Juventus]]. Hann spilar sem framliggjandi miðjumaður og vinstri kantmaður.
 
Ronaldo hóf feril sinn hjá [[Sporting Lissabon]] en var síðan keyptur til [[Manchester United]] þar sem hann gerði garðinn frægan. Hann leikur nú með spænska liðinu [[Real Madrid]] en hann var keyptur til liðsins frá United á 80 milljónir punda í júní 2009. Hann var kjörinn knattspyrnumaður ársins af [[FIFA]] árið 2008, 2013, 2014 og 2016.
 
Leikni Ronaldo með boltann er mikil og er hann með mestu jafnvígur á báða fætur og getur því spilað báðum megin á vellinum. Hann er þekktur fyrir skærin sem hann tekur og fær bæði hrós og gagnrýni fyrir þau. Á öðru tímabili sínu hjá Manchester breyttist leikstíllinn úr einmenningsleik í liðsleik en líklega er [[Diego Maradona|Maradona]] ein af fyrirmyndum hans hvað varðar sólun og '''skæri''.
 
Ronaldo hefur skorað meira en 600 mörk fyrir félagslið og landslið. Hann er sá fyrsti til að ná 50 mörkum sex sinnum í röð með félagi sínu og sá fyrsti til að ná 100 mörkum í Evrópukeppnum. Hann er sá markahæsti í [[Meistaradeild Evrópu]].
 
== Ævi ==
Ronaldo fæddist þann 5. febrúar 1985 kemur frá [[Funchal]] á [[Madeira]]-eyjum. Hann var yngsti sonur foreldra sinna, Maria Dolores dos Santos Aveiro og José Dinis Aveiro. Hann fékk seinna nafn sitt í höfuð á þáverandi [[Forseti Bandaríkjanna|Bandaríkjaforseta]] [[Ronald Reagan]], en Reagan var í miklu uppáhaldi hjá föður Ronaldo. Ronaldo á einn eldri bróður, Hugo, og tvær eldri systur, þær Elma og Liliana Cátia. Ronaldo á einn son en hefur ekki gefið upp hver barnsmóðirin er.