„Núnavút“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Nunavut, Canada.svg|thumb|right|Lega Núnavút.]]
[[Mynd:Flag of Nunavut.svg|thumb|right|Fáni Núnavút.]]
[[Mynd:Looking down on Pangnirtung, Nunavut -f.jpg|thumbnail|Bærinn Pangnirtung, Nunavut.]]
[[Mynd:Wildflowers, Kugluktuk, Nunavut (2008).jpg|thumbnail|Túndra í Kugluktuk, Nunavut.]]
'''Núnavút''' ([[inuítamál]]: ᓄᓇᕗᑦ) er stærsta og yngsta hérað [[Kanada]]. Það var skilið frá [[Norðvesturhéruðin|Norðvesturhéruðunum]] þann [[1. apríl]] [[1999]] og var það fyrsta meiriháttar breytingin á stjórnsýsluskipan Kanada frá því að [[Nýfundnaland]] var innlimað árið [[1949]]. Núnavút þýðir „land okkar“ á [[inuítamálinúktitút]]i.
 
Núnavút er 1.932.255 ferkílómetrar að stærð. Það nær yfir stóran hluta fastalands Norður-Kanada og flestar heimskautaeyjarnar þar fyrir norðan, sem gerir það að fimmta stærsta [[sjálfstjórnarhérað|sjálfstjórnarhéraði]] í heimi. Núnavút er eitt strjálbýlasta landsvæði heims. Íbúarnir eru taldir vera rúmlega 33.000 (2011), flestir [[inúítar]], og búa dreift á svæði sem er á stærð við Vestur-Evrópu, eða um 0,015 íbúar á ferkílómetra. Í Núnavút er nyrsta varanlega byggða ból í heimi, [[Alert]].
Lína 21:
{{Kanada}}
 
[[Flokkur:NunavutNúnavút]]
 
[[Flokkur:Nunavut]]
[[Flokkur:Norðurslóðir]]
[[Flokkur:Kanadísk fylki og sjálfstjórnarsvæði]]