„Theophilus Carter“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Evertype (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Evertype (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Theophilus Carter''' (fæðingardagur óviss - dó eftir [[1894]]) var [[Stóra Bretland|breskur]] uppfinningamaður og húsgagnasali. Hann er frægur fyrir að hafa fundið upp einhverskonar sambreysking vekjaraklukku og [[rúm (húsgagn)|rúms]], og er talinn fyrirmynd teikninga [[John Tenniel|Johns Tenniel]] af ''Óða hattaranumHattaranum'' sem kemur fyrir í ''[[Ævintýri Lísu í Undralandi|Ævintýri Lísu í Undralandi]]'' eftir [[Lewis Carroll]]. Uppfinning hans, ''Vekjaraklukku-rúmið'', virkaði þannig að það hrinti notandanum á settum tíma ofan í kar af köldu vatni. Það var haft til sýnis í [[Lundúnir|Lundúnum]] árið 1851.<ref name=Times>''The Sunday Times Magazine'' 24. maí, 2009 bls. 5</ref> Carter var einnig skápasmiður og átti húsgagnabúð í [[Oxford]] frá [[1875]] til [[1894]].
 
== Tilvísanir ==