„Tove Jansson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 36 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q102071
Evertype (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Tove Jansson 1956.jpg|thumb|right|250px|Tove Jenssen með Múmín brúður, 1956]]
'''Tove Marika Jansson''' ([[9. ágúst]] [[1914]] – [[27. júní]] [[2001]]) var [[Finnlandssænska|finnlandssænskur]] [[rithöfundur]], [[listmálari]] og [[teikning|teiknari]], fædd í [[Helsinki]]. Hún var komin af listafólki en móðir hennar var sænska listakonan, [[Signe Hammarsten-Jansson]] og faðir hennar finnski myndhöggvarinn [[Viktor Jansson]]. Hún er þekktust fyrir bækur sínar um [[Múmínálfarnir|Múmínálfana]], þó skrifaði hún einnig aðrar bækur ásamt því að myndskreyta bækur eftir aðra. Til dæmis myndskreytti hún bæði ''[[Hobbitinn|Hobbitann]]'' eftir [[J.R.R. Tolkien]] og ''[[LísaÆvintýri Lísu í Undralandi|Ævintýri Lísu í Undralandi]]'' eftir [[Lewis Carroll]].
 
[[Mynd:Tuulikki Pietilä Tove Jansson and Signe Hammarsten-Jansson 1956.jpeg|thumb|left|250px|Tuulikki Pietilä, Tove Jansson og Signe Hammarsten-Jansson, árið 1958.]]