Munur á milli breytinga „Hornhöfði“

ekkert breytingarágrip
m (Tók aftur breytingar Míteró (spjall), breytt til síðustu útgáfu Dexbot)
Merki: Afturköllun
{{hnit|55|58|48|s|067|17|21|W|display=title|region:CL}}
 
[[Mynd:CapeHorn.jpg|thumb|Hornhöfði séður frá sjó]]
'''Hornhöfði''' er [[höfði]] sem venjulega er talinn [[suður|syðsti]] hluti [[Suður-Ameríka|Suður-Ameríku]], en ástæðan fyrir vafanum er sú að höfðinn er á [[eyja|eyju]] í [[Eldland]]s[[eyjaklasi|eyjaklasanum]] ([[Tierra del Fuego]]), [[Frowardhöfði]] er hinsvegar syðsti hluti [[meginland]]s Suður-Ameríku. Höfðinn afmarkar [[Drakesund]] til [[norður]]s.