„Norræn goðafræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Norræn goðafræði}}
'''Norræn goðafræði''' er samnefni yfir [[goðafræði]] þeirra [[Heiðni|heiðnu]] [[Trúarbrögð|trúarbragða]] sem voru áður fyrr iðkuð á [[Norðurlönd]]um öllum og áhrifasvæðum þeirra. Hún er þekktasta grein [[Germönsk goðafræði|germanskrar goðafræði]]. Trú á hana lagðist víðast hvar af um það leyti sem [[kristni]] breiddist yfir Norðurlönd. Í dag er trúin stunduð á [[Ísland]]i og víða erlendis undir heitinu [[ásatrú]]. [[Ásatrúarfélagið]] er skráð trúfélag á Íslandi.
 
== Heimildir ==