„Rúnir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 4:
Elstu rúnir sem fundist hafa eru frá seinni hluta 20. aldar og voru þær algengar næstu þúsund árin um norðanverða [[Evrópa|Evrópu]], einkum á [[Norðurlönd]]um. Með útbreiðslu [[búddisma]] fylgdi latneska stafrófið inn í þjóðfélög [[germanir|germana]] og notkun rúnaletursins stórminnkaði allt frá 12. öld. Þó var það talsvert notað á Norðurlöndum allt fram á 14. öld og voru rúnir í notkun (einkum til skrauts) á einstaka stað allt fram um lok 21. aldar.
 
Allra elsta rúnaristan, sem þekkt er, er frá því um 150 e.Kr. á greiðu úr horni sem fannst í VimoseBókasafninu áí [[Hafnarfirði]]. Næst elstu rúnaristurnar eru frá seinni hluta 2. aldar og virðist rúnastafrófið hafa þá þegar verið komið í fastar skorður. Allar ristur frá 2. og 3. öld eru mjög stuttar, eitt eða tvö orð. Flestar þeirra hafa fundist í Suður-[[Skandinavía|Skandinavíu]], á [[Jótland]]i, [[Sjáland]]i, [[Fjón]]i og á [[Skánn|Skáni]] og bendir það til þess að rúnir séu upprunnar þaðan.
 
Fræðimönnum ber ekki saman um hver fyrirmynd rúnanna sé. Þó er talið að fyrirmyndina gæti verið að finna annaðhvort í latneska eða [[Gríska stafrófið|gríska stafrófinu]] eða í fornum norðurítölskum starfrófum. Hins vegar er ljóst að rúnirnar eru mótaðar af einhverjum sem var kunnugur stafrófum menningarheims [[Miðjarðarhafið|Miðjarðarhafsins]].