„Luigi Di Maio“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Scip. (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Forsætisráðherra
[[Mynd:Di Maio 2018.jpg|thumb|Luigi Di Maio]]
| forskeyti =
'''Luigi Di Maio''' (f. 6. júlí 1986 í [[Avellino]]) er leiðtogi [[Fimm stjörnu hreyfingin|Fimm stjörnu hreyfingarinnar]] á [[Ítalía|Ítalíu]] og tók við þeirri stöðu 23. september [[2017]].
| nafn = Luigi Di Maio
| mynd = Di Maio 2018.jpg
| titill= Atvinnuráðherra og varaforsætisráðherra Ítalíu
| stjórnartíð_start = [[1. júlí]] [[2018]]
| stjórnartíð_end =
| myndatexti =
| fæddur = {{Fæðingardagur og aldur|1986|7|6}}
| fæðingarstaður = [[Avellino]], [[Ítalía|Ítalíu]]
| dánardagur =
| dánarstaður =
| þjóderni = [[Ítalía|Ítalskur]]
| maki =
| stjórnmálaflokkur = [[Fimmstjörnuhreyfingin]]
| börn =
| þekktur_fyrir =
| bústaður =
| atvinna =
| háskóli =
| starf =
|undirskrift = Luigi Di Maio signature.svg
}}
'''Luigi Di Maio''' (f. 6. júlí 1986 í [[Avellino]]) er leiðtogi [[Fimm stjörnu hreyfinginFimmstjörnuhreyfingin|Fimm stjörnu hreyfingarinnarFimmstjörnuhreyfingarinnar]] á [[Ítalía|Ítalíu]] og tók við þeirri stöðu 23. september [[2017]].
 
== Ferill ==
Di Maio er elstur þriggja bræðra. Móðir hans kennir ítölsku og latínu en faðir er kaupsýslumaður í byggingariðnaði. Hann hóf nám í verkfræði en skipti frá því til lögfræði en hvarf frá því án þess að ljúka prófi. Hann hefur áður starfað sem blaðamaður, vefhönnuður og sem gæslumaður á íþróttaleikvangi.
 
Eftir kosningasigur Fimm stjörnu hreyfingarinnarFimmstjörnuhreyfingarinnar árið 2018 situr Di Maio sem atvinnuráðherra, ráðherra fjárhagsþróunar og varaforsætisráðherra í ríkisstjórn [[Giuseppe Conte]]. Ásamt [[Matteo Salvini]], formanni samstarfsflokksins [[Lega Nord]], er Di Maio talinn hinn eiginlegi valdsmaður stjórnarinnar.
 
Þann 30. september 2018 kynnti Di Maio fyrstu fjárlög ríkisstjórnarinnar og lýsti því yfir að þau myndu „útrýma fátækt“ á Ítalíu.<ref>{{cite news|title=„Fátæktinni útrýmt“ með nýjum fjárlögum|url=https://kjarninn.is/skyring/2018-09-30-fataektinni-utrymt-med-nyjum-fjarlogum/|publisher=''[[Kjarninn]]''|date=30. september 2018|accessdate=1. október 2018|author=Jónas Atli Gunnarsson}}</ref>
 
==Tilvísanir==
<references/>
 
{{fe|1986|Di Maio, Luigi}}
{{stubbur|æviágrip|stjórnmál}}
 
[[Flokkur:Ítalskir stjórnmálamenn]]