„Aporofobia“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''AporofobiaAporofóbía''' er hugtak yfir ótta við og andúð á fátæku, umkomulausu og hjálparvana fólki. Orðið var upphaflega smíðað í kringum [[1990]] af [[Spánn|spænska]] heimspekingnum [[Adela Cortina]] og er sett saman úr forngríska orðinu ''άπορος'' sem merkir allslaus og fátækur og ''φόβος'' sem merkir ótti. Munur á fátækraandúð (''aporofobia'') og [[útlendingahatur|útlendingahatri]]/rasisma (''xenophobia'') er að það er ekki mismunun eða jaðarsetning innflytjenda eða fólks af framandi uppruna ef það fólk á eignir og fé eða hefur háa þjóðfélagsstöðu.
 
Orðið ''aporofobia'' var valið orð ársins árið 2017 af spænsku tungumálastofnuninni Fundéu BBVA en orð sem áður hafa verið valin sem orð ársins eru ''selfi'', ''populismo'', ''refugiado'' og ''escrache''.