„Kambhveljur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 1:
 
Kambhveljur (Ctenophora) líkjast marglyttum en eru lítt skyldar þeim og eru minni. Þær eru algengar í Norður Atlantshafi og í kringum allt Ísland, sérstaklega í Eyjafirði. Tegundirnir hér við Ísland líta flestar út eins og kúlur með átta bifháraröðum eftir líkamanum. Bifhárin eru notuð til sunds og sveiflast í takt. Kambhveljur eru rándýr og nota tvær mjóar og langar svipur til að ná í bráð sína, hugsanlega borða þær fisklirfur en aðallega krabbaflær og aðrar minni kambhveljur.
 
Líkami kambhvelju samanstendur af miklu hlaupi, sem hefur tvö meginlög af frumum sitthvorumegin við miðjulag hlaupkennda efnisins.
 
Ytra lag húðarinnar samanstendur annarsvegar af skynjunarfrumum, sem eru frumur sem vernda líkamann og hinsvegar af frumum sem geta breytt sér í aðrar tegundir frumna.
 
== Vöxtur ==
Lína 15 ⟶ 19:
| familia =
}}
Fullþroskuð kambhvelja getur verið mjög lítil að stærð, frá nokkrum millimetrum upp í allt að 1,5 metra. Aðeins 100 - 150 tegundir hafa verið fundnar en hugsanlega eru 25 tegundir sem ekki er búið að nefna.
== Útlit ==
 
Líkami kambhvelju samanstendur af miklu hlaupi, sem hefur tvö meginlög af frumum sitthvorumegin við miðjulag hlaupkennda efnisins.
 
Ytra lag húðarinnar samanstendur annarsvegar af skynjunarfrumum, sem eru frumur sem vernda líkamann og hinsvegar af frumum sem geta breytt sér í aðrar tegundir frumna.
 
== Fæða ==
Kambhveljur eru með víðan munn og þegar þær kyngja bráð sinni, flýtur bráðin í koki hveljunnar með ensímum og vöðvasamdráttum í kokinu. Það rennur svo niður meltingarveginn og er melt með næringarfrumum.