„Kambhveljur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
okim
Lína 29:
== Kambhveljur við Mjóeyri ==
[[Mynd:Kambhveljur.jpg|thumb|Kambhveljur]]
Í júní 2018 fundu krakkar á náttúrufræðinámskeiði tvær kambhveljur í fjöruborðinu sem ekki höfðu sést áður á þessu námskeiði. Við fyrstu sýn minntu þær á marglyttur en eins og kom fram hér að ofan eru kambhveljur fjarskyldar þeim. Fyrirspurn var send á Hafrannsóknastofnun og var talið líklegt að eintakið væri af tegundinni Beroe Cucumis. Kambhveljan birtist oft á myndum hjá Hafrannsóknarstofnun í efstu tugum metra sjávar. Hér til hliðar má sjá kambhveljurnar sem voru fundnar. Þessi tegund verður mest 15 cm og hefur engar stingfrumur eins og brennimarglytturnar hafa. Engar heimildir eru um hvort hún geti skaðað menn. Bleiku rákirnar hjálpa hveljunni að synda áfram með reglulegum hreyfingum.
 
== Heimildir ==