„Rutgers-háskóli“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 26 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q499451
Zeete (spjall | framlög)
improve image
 
Lína 1:
[[Mynd:Old_Queens_RutgersOld Queens, New Brunswick, NJ - looking north, 2014.jpg|thumb|right|250px|Old Queens]]
'''Rutgers, The State University of New Jersey''', þekktari sem '''Rutgers University''' eða '''Rutgers''', er ríkisrekinn [[háskóli]] í [[New Jersey]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Hann er stærsti háskóli ríkisins með þrjú háskólasvæði: í [[New Brunswick, New Jersey|New Brunswick]] og [[Piscataway Township, New Jersey|Piscataway]], í [[Newark, New Jersey|Newark]] og í [[Camden, New Jersey|Camden]]. Skólinn var stofnaður árið [[1766]] og hét þá Queen's College. Hann er áttundi elsti háskóli Bandaríkjanna. Í upphafi var skólinn einkarekinn og er annar tveggja skóla frá nýlendutímabilinu sem síðar varð ríkisrekinn (hinn skólinn er [[College of William and Mary]].) Rutgers var ríkisháskóli New Jersey með lagasetningu árið [[1945]] og [[1956]]. Háskólavæðið í Newark tilheyrði áður ''Newark-háskóla'', sem sameinaðist Rutgers árið [[1946]].