„Onegavatn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Míteró (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
m Tók aftur breytingar Míteró (spjall), breytt til síðustu útgáfu Wieralee
Merki: Afturköllun
Lína 1:
{{hnit|61|40|00|N|35|29|00|E|display=title|region:IS}}
 
[[Mynd:Lake Onega. Embankment in Petrozavodsk.jpg|thumb|right|Strönd við Onegavatn.]]
'''Onegavatn''' ([[rússneska]]: Онежское озеро; [[finnska]]: ''Ääninen'' eða ''Äänisjärvi'') er 9.894 km² stórt [[stöðuvatn]] í vesturhluta [[Rússland]]s í [[Lýðveldið Karelía|Karelíu]]. Í vatninu eru 1.369 eyjar. [[Petrosavodsk]], höfuðstaður Karelíu, stendur við vesturbakka vatnsins. Onegavatn er næst stærsta stöðuvatn í Evrópu, á eftir Ladogavatni.