„Luka Modrić“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
uppfæri
uppfæri
Lína 28:
Árið 2008 hélt hann til [[Tottenham Hotspur]] og árið 2012 til Real Madrid. Hann hefur unnið [[meistaradeild Evrópu]] þrisvar með Real.
 
Modric var valinn handhafi gullknattarins (besti leikmaðurinn) á [[HM 2018]] í Rússlandi þegar hann leiddi Króata til silfurverðlauna. FIFA valdi hann einnig sem leikmann ársins. <ref>[https://www.bbc.com/sport/football/45631205 Luka Modric named best male player and Marta best female player at Fifa awards]BBC, skoðað 24. september 2018.</ref>
 
==Heimild==
{{commonscat|Luka Modrić}}
* {{wpheimild|tungumál= en|titill= Luka Modrić|mánuðurskoðað= 11. júlí|árskoðað= 2018 }}
 
==Tilvísanir==
 
[[Flokkur:Króatískir knattspyrnumenn]]