Munur á milli breytinga „Katrín 1. Rússakeisaraynja“

(Ný síða: {{konungur | titill = Keisaraynja Rússlands | ætt = Rómanovættin | skjaldarmerki = Russian coa middle of XVIII c.jpg | nafn = Katrín 1. | mynd =...)
 
 
==Æviágrip==
Ekki eru til traustar heimildir um uppruna Katrínar.<ref>Massie, Robert K (1980). ''Peter the Great. New Jersey: Random House'', bls. 352.</ref> [[Voltaire]] sagðusagði um hana að hún hefði lifað enn merkilegra lífi en [[Pétur mikli]].
 
Katrín fæddist undir nafninu '''Marta Helena Skowrońska''' til fátækra, kaþólskra foreldra sem létust úr [[Plága|plágu]] í kringum árið 1689. Eftir dauða foreldra sinna setti frænka hennar hana í fóstur sem þjónustustúlku lúterska prestsins [[Johann Ernst Glück|Johanns Ernst Glück]], sem þýddi biblíuna á [[Lettneska|lettnesku]].<ref>Robert K. Massie 1985, bls. 353.</ref>