„Gormánuður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Gudbrandur.jpg|thumb|right|Guðbrandur Þorláksson á málverki frá 17. öld]]
 
'''Gormánuður''' samkvæmt gamla [[Norræna tímatalið|norræna tímatalinu]] er fyrsti mánuður vetrar og hefst á laugardegi frá 21. til 27. október, nema í [[Fyrsti vetrardagurrímspillisár|fyrsta vetrardagrímspillisárum]], þá 28. október. Gormánuður virðist ekki hafa átt önnur nöfn að fornu og nafnið vísar til sláturtíðar. Fyrsti dagur gormánaðar er jafnframt haldinn hátíðlegur sem [[Fyrsti vetrardagur|fyrsti vetrardagurinn]].
 
Frá því um 1500 og fram yfir 1800 hófst vetur hinsvegar á föstudegi og í [[Gamli stíll|gamla stíl]] lenti það þá á bilinu 10.-17. Október. Eins og [[Sumardagurinn fyrsti|sumardagurinn fyrsti]] var hann [[messudagur]] fram til 1744, en sérstakar hugvekjur voru lesnar í heimahúsum lengi eftir það. [[Guðbrandur Þorláksson]] kallar október ''slátrunarmánuð''.