„Giulio Andreotti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SpillingBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: hr:Giulio Andreotti
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Image:Giulio_AndreottiCarter_Andreotti_1977.jpg|thumb|right|Giulio Andreotti ásamt [[Jimmy Carter]] [[1977]].]]
'''Giulio Andreotti''' (f. [[14. janúar]] [[1919]]) er [[Ítalía|ítalskur]] [[stjórnmál]]amaður, fyrrum [[forsætisráðherra Ítalíu]] fyrir [[kristilegi demókrataflokkurinn (Ítalía)|kristilega demókrata]] og einn af valdamestu mönnum ítalskra stjórnmála frá stríðslokum. Hann var dæmdur fyrir tengsl við [[ítalska mafían|ítölsku mafíuna]] árið [[2002]] en hefur komið sér undan endanlegum dómi, meðal annars vegna takmarkana á tímalengd sakastöðu, þótt dómstólar hafi staðfest að þessi tengsl hafi verið raunveruleg og að hann hafi nýtt sér þau til að styrkja stjórnmálaferil sinn. Í upphafi stjórnmálaferils síns var hann nátengdur stofnanda kristilega demókrataflokksins, [[Alcide De Gasperi]]. Hann sat óslitið á þingi frá stofnun lýðveldisins og varð sjö sinnum forsætisráðherra: