„Norræna tímatalið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 4:
== Tímatalið ==
=== Talið í vikum ===
Árið var talið 52 vikur eða 364 dagar. Til þess að jafna út skekkjuna sem varð til vegna of stutts árs var skotið inn einni aukaviku, svokölluðum [[sumarauki|sumarauka]] á 5 eða 6 ára fresti. Þó örsjaldan, sjöundaeða einu sinni á hverjum 400 árum, á 7 hvertára árfresti. Þannig var sumarið talið 27 vikur þau ár sem höfðu sumarauka, en 26 vikur annars. Í lok sumars voru tvær svonefndar [[veturnætur]] og var sumarið alls því 26 (27) vikur og tveir dagar. Allar vikur sumars hefjast á fimmtudegi, en vetrarvikurnar á laugardegi. Með þessu móti verður veturinn styttri en sumarið, eða 25 vikur og 5 dagar.
 
=== Talið í mánuðum===