„Kinetoscope“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Kinetoscope.jpg|thumb|right|Séð inn í Kinetoscope tæki, áhorfendinn horfir inn um op efst á skápnum]]
'''Kinetoscope''' er tæki til að sýna [[hreyfimyndir]]. Kinetoscope samanstóð af stórum kössum eða skáðum sem áhorfendur gátu einn í einu staðið við og horft inn í og séð stuttar hreyfimyndir. Þessar hreyfimyndir voru yfirleitt um 20 sekúndur að lengd og voru gerðar úr röð mynda á filmu sem varpað var gegnum ljós og skipt ört á milli mynda. Ferli sem notaðu upprúllaða filmu var fyrst lýst í frönsku einkaleyfi sem frumkvöðull að nafni Louis Le Prince fékk og hugmyndin var einnig notuð af bandaríska uppfinningamanninum [[Thomas Edison]] árið [[1889]] og þróuð áfram af starfsmanni hans William Kennedy Laurie Dickson á árunum 1889 og [[1892]].