„Mýrin (bók)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Míteró (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Míteró (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Mýrin''' er bók eftir rithöfundinn [[Arnaldur Indriðason|Arnald Indriðason]]. Tökur hófust á [[Mýrin (kvikmynd)|samnefndri bíómynd]] í mars [[2006]] í leikstjórn [[Baltasar Kormákur|Baltasars Kormáks]].
 
Mýrin hefst á því að rannsóknarlögreglumaðurinn Erlendur er kallaður til í [[Norðurmýri]]na. Þar hefur roskinn maður fundist að nafni Holberg fundist myrtur og í skúffu er mynd af legsteini fjögurra ára gamalli stúlku að nafni Auður sem tengist miklum fjölskylduharmleik. Á sama tíma hverfur ung kona úr brúðkaupi og óþægilegar minningar hellast yfir rannsóknarlögreglumanninn.
 
Bókin hefur hlotið gríðarlegar vinsældir utan Íslands.