„Míkhaíl Gorbatsjov“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 32:
| undirskrift = Gorbachev Signature.svg
}}
'''Mikhaíl Sergejevítsj Gorbatsjev''' ([[Rússneska]]:Михаи́л Серге́евич Горбачёв; framburður: /mixaˈɪɫ serˈgejevɪtʃ gərbaˈtʃof/) (fæddur [[2. mars]] [[1931]] í Privolnoje) er rússneskur stjórnmálamaður sem var síðasti [[leiðtogi]] [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]], frá 1985-1991. Gorbatsjev gekk í kommúnistaflokkinn 1952, kvæntist Raisu í september 1953, fór fyrir sendinefnd Sovíetríkjanna í Belgíu 1972-1974, kom til fundar við [[Ronald Reagan]] á Íslandi 1986. Við dauða [[Konstantín TsjernenkoTsjernenkó]] varð Gorbatsjev aðalritari [[Sovéski kommúnistaflokkurinn|Kommúnistaflokks Sovétríkjanna]] 11. mars 1985, þar sem hann reyndi að breyta pólitísku kerfi Sovétríkjanna og dreifa efnahag landsins betur. Hann reyndi að breyta ásýnd flokksins með [[glasnost]] (opnun) og [[perestroika]] (endurskipulagning) en talið er að það hafi orðið kommúnistaflokknum að falli og þar með valdið sundrungu Sovíetríkjanna. Ólíkt fyrirrennurum sínum sendi hann ekki sovéskar herdeildir til að kveða niður frelsisbaráttu íbúa Mið-Evrópu 1989. Hann meinaði ekki þýsku ríkjunum sameiningu 1990 og hlaut [[Friðarverðlaun Nóbels]] 1990. Hann var andvígur sundrungu Sovétríkjanna 1991. Hann var settur í þriggja daga stofufangelsi af harðlínumönnum í ágúst 1991. Hann sagði af sér embætti 25. desember 1991. <ref name="1,1">[http://www.gorby.ru/en/Gorbatsjev/biography/ Gorby], Skoðað 8. desember 2013.</ref>
 
== Uppruni ==
Lína 38:
 
== Aðalritari ==
Þann 11. Mars valdi stjórnmála miðstjórnarflokksins lögfræðinginn Mikhaíl Gorbatsjev til þess að gegna starfi aðalritara innan Kommúnistaflokksins. Hann hafði smátt og smátt unnið sér betri sess innan flokksins og þrátt fyrir fyrsta flokks einkunnir í lögfræðináminu hafði hann helgað líf sitt stjórnmálunum. Gorbatsjev minntist tíma [[Nikita KhrushchevKrústsjov]] sem tíma opnunar og bjartsýni, tilraunum til þess að endurbæta sovíetkerfið, og leit á það sem skyldu sína að halda því áfram sem KhrushchevKrústsjov hafði byrjað á. Í upphafi valdatíð hans hafði hann ómótaðar hugmyndir um hvernig skyldi umbylta kerfinu, en byrjaði á að reyna að koma aga á ríkisfjármálin og skipta út gömlum íhaldsmönnum fyrir unga og efnilega menn sem eins og hann vildu sjá breytingar á kerfinu.
 
== Hugmyndafræði ==