„Hryðjuverkin 11. september 2001“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
DoctorHver (spjall | framlög)
x
Tek aftur breytingu 1608331 frá DoctorHver (spjall)
Merki: Afturkalla
Lína 4:
 
Báðir turnar World Trade Center hrundu til grunna og miklar skemmdir urðu bæði á nærliggjandi byggingum og á Pentagon. Auk hryðjuverkamannanna 19 létu 2973 lífið í árásunum, sem höfðu mikil áhrif á alþjóðasamfélagið. Eftir þær hófu Bandaríkjamenn ''[[stríðið gegn hryðjuverkum]]'', réðust inn í [[Afganistan]] og steyptu þar [[talíbanar|talíbanastjórninni]] af stóli og tveimur árum seinna í [[Írak]].
 
Á íslandi var fyrst greint frá hriðjuverka árásinni í Poplandi á rás 2 laust upp úr kl 12:45, RÚV hóf síðan beina útsendingu frá New York upp úr kl 13:00 kl útsendinginn varði til amk 17:00.
 
== Sjá einnig ==