„Rauðgreni“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Viðbót
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Svarði2 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 15:
| binomial = ''Picea abies''
| binomial_authority = ([[Carolus Linnaeus|L.]]) [[H. Karst.]]
| range_map = Norway Spruce Picea abies distribution map 2.png
| range_map_caption = Náttúruleg útbreiðsla rauðgrenis.<ref name="IUCN_map">Farjon, A. 2017. ''Picea abies''. The IUCN Red List of Threatened Species 2017: e.T42318A71233492. [https://dx.doi.org/10.2305/IUCN.UK.2017-2.RLTS.T42318A71233492.en https://dx.doi.org/10.2305/IUCN.UK.2017-2.RLTS.T42318A71233492.en]. Downloaded on 20 February 2018.</ref>
}}
 
[[Mynd:Picea abies range.svg|thumb|Náttúruleg útbreiðsla (grænn) og þar sem því hefur verið plantað (ljósbrúnn) .]]
[[File:Picea abies MHNT.BOT.2010.6.79.jpg|thumb|''PiceaViður abies'' viðurrauðgrenis.]]
'''Rauðgreni''' ([[fræðiheiti]]: ''Picea abies'') er [[sígræn jurt|sígrænt]] [[barrtré]] af [[þallarætt]]. Fullvaxið tré nær 35-55 m hæð og 1-1,5 m þvermál stofns. Barrið er nálarlaga, ferkantað með frekar vandséðum varaopslínum á öllum köntum. Rauðgreni hefur mikið útbreiðslusvæði eða allt frá nyrðri heimskautsbaugi í Noregi suður til norð-austurhluta Póllands og austur til Úralfjalla, einnig vex það hátt til fjalla í Mið-Evrópu. Eins og aðrar tegundir [[greni|grenis]] er rauðgrenið langlíft og getur náð um 1000 ára aldri.
 
Lína 26 ⟶ 29:
== Nytjar ==
Rauðgreni er mikið notað í [[skógrækt]] og í framleiðslu [[timbur]]s og [[pappír]]s. Það er einnig notað sem [[jólatré]].
 
==Tilvísanir==
{{reflist}}
 
== Heimildir ==