Munur á milli breytinga „Sætindagerð“

ekkert breytingarágrip
m
Merki: 2017 source edit
 
[[Mynd:Krokan.jpg|thumb|Kransakaka er dæmi um skandínavískt sætabrauð]]
'''Sætindagerð''' er sú iðn og list að búa til sætindi en það er fæða sem inniheldur mikið af [[Sykur|sykri]] og [[Kolvetni|kolvetnum]]. Sætindagerð er almennt skipt í tvo flokka, annars vegar sætabrauðsgerð sem er í höndum [[bakari|bakara]] og hins vegar sælgætisgerð. Við sætabrauðsgerð er notað [[hveiti]] og gerðar sætar bökur, smákökur og ýmiss konar kökur.
 
{{stubbur|matur}}
 
[[Flokkur:Matargerð]]
18.068

breytingar