Munur á milli breytinga „Michelangelo Buonarroti“

Michelangelo fékk áhuga á list þegar hann var sex ára gamall, því eiginmaður barnafóstru hans var steinsmiður.
 
Michelangelo byrjaði að vinna sem listamaður þegar hann var nemandi Domenico Ghirlandaio þegar hann var 13 ára að aldri. Árið síðar kom [[Lorenzo de‘Medicide' Medici]] allsráður Flórens og bað Ghirlandaio um að senda sér tvo bestu nemendur hans.
 
Michelangelo er þekktari sem listmálari og myndhöggvari heldur en arkitekt og ljóðskald því málverk hans og höggmyndir þykja vera einstaklega falleg og lífleg. Hann var kaþólskur og trúræknaði eftir því sem hann varð eldri. Þá vildi hann helst vinna einn og fékk enga ánægju af t.d. mat og drykk heldur borðaði aðeins til að halda sér á lífi.