„Slagæð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
22778811E (spjall | framlög)
Frikki03 (spjall | framlög)
m lagaði stafsetninga villu
Lína 1:
'''Slagæð''' er [[æð]], sem flytur ([[súrefni]]sríkt) [[blóð]] frá [[hjarta]] um [[líkami|líkamann]] og út í [[háræðar]]nar. [[Lungnaslagæðin]] er þar undanskilin en hún flytur súrefnissnautt blóð frá [[hjarta]] til lungnanna. Slagæðar eru þykkariþykkri en [[bláæðar]], sem flytja súrefnissnautt blóð aftur til hjartans, svo að þær standast [[þrýstingur|þrýstinginn]], sem myndast í þeim þegar hjartað slær.
 
Slagæðar hafa þrjú vefjalög (talin innanfrá):