„Ástralía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Uppfæri
Míteró (spjall | framlög)
Lína 117:
 
== Lýðfræði ==
Ástralir eru flestir komnir af Evrópumönnum. Að hluta til af [[Fangi|föngum]], sem sendir voru þangað, og [[Fangavörður|fangavörðum]] þeirra, en aðallega fólki sem fluttist þangað á 19. öld og í upphafi þeirrar tuttugustu, þá einkum í tengslum við [[Gullæðið í Ástralíu|gullæðið]]. Aðeins eitt prósent Ástrala er komiðkominn af frumbyggjum, en þeim var markvisst fækkað þegar Evrópumenn fluttust þangað. Flestir frumbyggjar búa nú í Nýja Suður-Wales og Queensland, en á strjálbýlli svæðum landsins eru einnig sérstök verndarlönd frumbyggja. Innan marka eins slíks er hinn frægi klettur [[Uluru]] (einnig þekktur sem Ayers-klettur). Sjö prósent Ástrala eru innflytjendur frá [[Asía|Asíu]].
Um þrír fjórðu Ástrala eru [[kristni]]r, þar af eru [[biskupakirkjan]] og [[Kaþólska kirkjan|kaþólska]] kirkjan með sinn fjórðunginn hvor.