„Gunnar Dal“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Míteró (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Gunnar Dal''' (skírður '''Halldór Sigurðsson''') ([[4. júní]] [[1923]] – [[22. ágúst]] [[2011]]) var [[Ísland|íslenskur]] [[rithöfundur]], [[heimspekingur]], [[kennari]] og [[skáld]]. Gunnar skrifaði mikið um [[heimspeki]], en gaf einnig út nokkrar skáldsögur og öllu fleiri [[Ljóð|ljóðabækur]]. Hann þýddi einnig talsvert magn ljóða sem flest eru heimspekilegs eðlis. Um árabil starfaði Gunnar við kennslu við [[Fjölbrautaskólinn í Breiðholti|Fjölbrautaskólann í Breiðholti]] þar sem hann kenndi Heimspekiheimspeki og íslensku.
 
== Verk Gunnars Dal ==