Munur á milli breytinga „V-2-flugskeyti“

ekkert breytingarágrip
Þýsku '''V-2 fluskeytin''' voru fyrstu [[langdræg flugskeyti|langdrægu flugskeyti]] sögunnar. Þjóðverjar skutu fyrsta flugskeytinu af þessari gerð frá hafnarbænum [[Peenemünde]] árið [[1942]].
 
Þýski vísindamaðurinn [[WernerWernher von Braun]] stóð á bak við þróun flugskeytisins, en að stríðinu loknu flutti hann til Bandaríkjanna þar sem hann fékk strax starf hjá [[NASA]] við að búa til [[geimflaug]]ar.
 
Nánast vonlaust var að verjast þessum flugskeytum. Þau flugu fyrst upp í níu kílómetra hæð, beygðu svo í átt að skotmarkinu og féllu svo að lokum til jarðar af svo miklum krafti að þau grófust niður í jörðina áður en þau sprungu.