„Fáni Mongólíu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
orðalagsbreyting (smá)...
Lína 2:
'''Fáni Mongólíu''' er settur saman af þremur lóðréttum borðum, tveimur rauðum til hliðanna og einum bláum í miðjunni.
 
Rauði liturinn táknaði upprunalega [[Sósíalismi|sósíalisma]] en er nú sagður tákna framfarir. Blái liturinn er þjóðarlitur Mongólíu. Á rauða borðanum til vinstri er gula merkið svonefnt [[soyombo]], sem er gamalt mongólskmongólskt tákn. Guli liturinn er sagður tákna óbrjótanleganórjúfandi vinskapvináttu.
 
Merkið á fánanum er í raun bókstafur í stafrófinu soyombo, sem var búið til [[1686]] af mongólska munknum [[Bogdo Zanabazar]], vegna þess að það vantaði mongólskt ritróf. Stafrófið má einnig nota til að skrifa [[Tíbeska|tíbesku]] og [[sanskrít]].