„Íslenska þjóðfylkingin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Poecilotheria36 (spjall | framlög)
m ref tag fix
áheyrsla
Lína 12:
}}
 
'''Íslenska þjóðfylkingin''' er íslenskur rasískur stjórnmálaflokkur sem stofnaður var árið 2016. [[Hægri grænir]], sem buðu fram til Alþingis árið 2013, sameinuðust flokknum í febrúar 2016. <ref>[http://www.visir.is/haegri-graenir-ganga-til-lids-vid-islensku-thjodfylkinguna/article/2016160228918 Hægri grænir ganga til liðs við Íslensku þjóðfylkinguna] Vísir, skoðað 24. okt, 2016</ref>
 
Flokkurinn vill endurskoða aðild Íslands að [[EES]] og ganga úr [[Schengen-samstarfið|Schengen samstarfinu]]. Áhersla er að vernda íslenska þjóðmenningu og fullveldi Íslands. Flokkurinn hafnar [[fjölmenning]]u og berst gegn því að [[moska|moskur]] verði reistar. <ref>[http://www.visir.is/unnid-ad-stofnun-flokks-sem-leggst-gegn-fjolmenningu-og-byggingu-mosku-a-islandi/article/2016160228905 Unnið að stofnun flokks sem leggst gegn fjölmenningu og byggingu mosku á Íslandi]</ref>