„Maríanaeyjar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|right|Kort sem sýnir Maríanaeyjar. '''Maríanaeyjar''' eru eyjaklasi í Norður-Kyrrahafi á milli 12. og 21. breiddargráð...
 
minni háttar orðalagsbreytingar
 
Lína 1:
[[Mynd:Map_Mariana_Islands_volcanoes.gif|thumb|right|Kort sem sýnir Maríanaeyjar.]]
'''Maríanaeyjar''' eru [[eyjaklasi]] í Norður-[[Kyrrahaf]]i á milli 12. og 21. breiddargráðugráðu norðurnorðlægrar breiddar og eftirá 145. lengdargráðugráðu austlægrar austurlengdar, suðsuðaustur af [[Japan]] og vestsuðvestur af [[Hawaii]]. Eyjarnar eru tindar neðansjávarfjallgarðs sem liggur frá [[Gvam]] til Japan. Margar eyjarnareyjanna eru virk eldfjöll. [[Norður-Maríanaeyjar]] eru í samveldissambandi við [[Bandaríkin]] (ásamt [[Púertó Ríkó]]) en [[Gvam]] er bandarískt yfirráðasvæði.
 
Langflestir íbúar eyjanna búa á Gvam (um 160.000) en um 50.000 búa á [[Saípan]] og nokkur þúsund á [[Tinian]] og [[Rota]]. Aðrar eyjar eru óbyggðar.
 
Frumbyggjar eyjanna eru [[Tsjamorrar]] sem tala [[ástrónesísk mál|ástrónesískt mál]]. [[Ferdinand Magellan]] kom fyrstur Evrópubúa til eyjanna [[1521]]. ÁhöfnSkipverjar hans nefndinefndu eyjarnar ''Islas de los Ladrones'' („Þjófaeyjar“) því frumbyggjarnir stálu öllu sem þeir gátu úr skipum þeirra. [[Antonio Pigafetta]] sem ferðaðist með Magellan ritaði að bátar innfæddra væru búnir þríhyrndum [[latínsegl]]um. Þær fengu því líka nafnið ''Islas de las Velas Latinas'' („Latínseglaeyjar“). [[Spánn|Spánverjar]] gerðu formlegt tilkall til eyjanna árið [[1667]]. Þeir stofnuðu þar nýlendu og nefndu eyjarnar Maríanaeyjar eftir ekkjudrottningu Spánar, [[María Anna af Austurríki|Maríu Önnu af Austurríki]]. Eyjarnar (sérstaklega Gvam) voru mikilvægur áfangastaður á leiðinni frá [[Akapúlkó]] í [[Mexíkó]] til [[Manila]] á [[Filippseyjar|Filippseyjum]].
 
Eftir ósigur í [[stríð Spánar og Bandaríkjanna|stríði Spánar og Bandaríkjanna]] [[1898]] fengu Bandaríkin Gvam í sinn hlut. Spánverjar seldu [[Þýskaland|Þýskalandi]] hinar eyjarnar, ásamt fleiri Kyrrahafseyjum til [[Þýskaland]]s, árið eftir. [[Japan|Japanar]] tókhernámu þessar eyjar yfireyjarnar í [[Fyrrifyrri heimsstyrjöld]]. Í [[Síðarisíðari heimsstyrjöld]] var hart barist á mörgum eyjanna. Japanir lögðu Gvam undir sig daginn eftir [[árásin á Perluhöfn|árásina á Perluhöfn]] eða [[8. desember]] [[1941]]. Bandaríkjamenn lögðunáðu eyjunaeynni aftur undirá sigsitt vald sumarið [[1944]]. Eftir stríð urðu Norður-Maríanaeyjar hluti af yfirráðasvæði Bandaríkjanna.
 
Í [[Maríanadjúpáll|Maríanadjúpálnum]]inn, dýpsti punktur jarðarmöttulsins,sem liggur við eyjarnar og dregur nafn sitt af þeim, er mesta hafdýpi sem mælst hefur og þar er því lægsti þekkti punktur jarðskorpunnar.
 
{{stubbur}}