„Vladímír Lenín“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
cropped image (GlobalReplace v0.6.5)
Ekkert breytingarágrip
Lína 13:
}}
 
'''Vladímír IlyichIljitsj Lenín''' ([[22. apríl]] [[1870]] – [[21. janúar]] [[1924]], [[rússneska]]: Владимир Ильич Ленин), fæddur sem '''Vladimir IlyichIljitsj Ulyanov''' ([[rússneska]]: Владимир Ильич Ульянов) var leiðtogi bolsévísku hreyfingarinnar í [[Rússland]]i snemma á [[20. öld]]. Hann var maðurinn á bak við fjölda byltinga og átti þátt í að steypa rússneska keisaranum af stóli. Hann var fyrsti leiðtogi Sovétríkjanna og af mörgum talinn einn merkasti stjórnmálamaður sögunnar.
 
== Ævisaga ==