„Venusargildra“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 42:
[[Mynd:Drawing of Venus Flytrap.jpg|thumb|vinstri]]
 
Stilkur blaðanna er um 20-30 cm langur og efst ber plantan nokkur hvít blóm, blaðkan sjálf fremur lítil og kringuleit en hún er gerð úr tveimur bleðum sem falla saman þegar bráð er náð. Á jöðrum bleðanna eru broddhár, og þegar laufin læsa sig um dýr, virka þau líkt og rimlar og halda því innilokuðu.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4270191 Dýraætur í jurtaríkinu; grein í Náttúrufræðingnum 1970]</ref>stiklur eru um 5-10 cm
 
== Kjötæta ==