„Jean-de-Dieu Soult“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 52:
===Stjórnmálaferill===
[[Mynd:Daumier-Dieu Soult.jpg|right|thumb|150px|Skopmynd af Soult eftir [[Honoré Daumier]] (1832).]]
Í [[Júlíbyltingin|júlíbyltingunni]] árið 1830 studdi Soult að [[Loðvík Filippus]] af [[Orléans-ætt]] tæki við konungstign í stað hins afturhaldssama [[Karl 10. Frakkakonungur|Karls 10]] af Búrbónaætt. Eftir byltinguna gerðist Soult hermálaráðherra í stjórn Loðvíks Filippusar frá 1830 til 1834. Soult varð einnig forsætisráðherra frá 1832 til 18321834. Á fyrstu forsætisráðherratíð sinni sendi Soult franska hermenn til að hjálpa [[Belgía|Belgum]], sem höfðu nýlega klofið sig frá konungsríkinu [[Holland]]i í [[Belgíska byltingin|belgísku byltingunni]]. Árið 1837 var Soult viðstaddur krýningu [[Viktoría Bretadrottning|Viktoríu Bretadrottningar]] í London sem fulltrúi Loðvíks Filippusar. Sagt er að Wellington lávarður hafi þá gripið í öxlina á Soult og hrópað: „Þarna náði ég þér loksins!“
 
Soult varð aftur forsætisráðherra frá 1838 til 1840. Stuttu eftir að annarri ráðherratíð hans lauk tók hann þátt í viðhöfnum þegar líkamsleifum Napóleons var skilað til Frakklands í desember 1840.<ref>{{cite web|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4366352