„Thomas Edison“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
Skipti út A_Day_with_Thomas_Edison_(1922).webm fyrir A_day_with_Thomas_A._Edison.webm.
Lína 1:
[[Mynd:Thomas Edison.jpg|thumb|right|Thomas Edison]]
[[File:A Dayday with Thomas EdisonA. (1922)Edison.webm|thumb|thumbtime=1|upright=1.1|''A Day with Thomas Edison'' (1922)]]
'''Thomas Alva Edison''' ([[11. febrúar]] [[1847]] — [[18. október]] [[1931]]) var [[Bandaríkin|bandarískur]] [[uppfinningamaður]], sem varð frægur á [[19. öld]] fyrir fjölmargar uppfinningar sínar. Hann endurbætti [[ljósapera|ljósaperuna]], [[sími|símann]], fann upp [[hljóðritun]] og [[kvikmyndun]], smíðaði fyrsta [[kvikmyndaver]]ið, stóð fyrir [[raflýsing]]u [[New York-borg]]ar og þannig mætti lengi telja.