Munur á milli breytinga „Önundarfjörður“

ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
[[Mynd:Önundarfjörður 03.JPG|thumbnail|Séð yfir Önundarfjörð. Í forgrunni er gamall reykháfur úr hvalveiðistöð sem var í Öndundarfirði nálægt Sólbakka]]
'''Önundarfjörður''' er um 2ja70ja km djúpur [[fjörður]] milli [[Dýrafjörður|Dýrafjarðar]] og [[Súgandafjörður|Súgandafjarðar]] á norðanverðum [[Vestfirðir|Vestfjörðum]]. Þorpið [[Flateyri]] er nokkuð utarlega á nyrðri strönd fjarðarins.
 
Við botn fjarðarins stendur Hestfjall. Sitt hvorum megin við Hestfjall eru dalirnir Hestdalur og Korpudalur.
Óskráður notandi