ekkert breytingarágrip
(→Saga) |
Ekkert breytingarágrip |
||
== Saga ==
[[File:Prinsenvlag.svg|thumb|prinsins fáni]]
elsti þekkti fáni Hollands er frá 16. öld. 1572 er nefndur á nafn í fyrsta sinn appelsínugulur-hvítur-blár fáni sem kallaður er prinsfáninn. þegar Holland lýsti yfir sjálfstæði frá Spánni [[1579]] varð prinsfáninn hinn opinberlega viðurkenndi fáni Hollands.
|